Lýsing
- Lúxuspúði, hannaður af Stínu Siggu
- Handgerður
- Lífræn bómull og flauel. Bómull að framan og flauel að aftan,vínrautt.
Mál: 50×50 cm
Draumur/ Sagan mín
Svo ljúft að láta sig dreyma
Svífa á skýjum
Morgunroðans
Vera til
Elska
Hvert verk segir sína sögu. Fyri þig og þína nánustu. Njótið