Lýsing
- Lúxuspúði, hannaður af Stínu Siggu
- Handgerður
- Lífræn bómull og flauel. Bómull að framan og flauel að aftan, rautt.
Mál: 50×50 cm
22.000 kr.
Uppáhaldsliturinn minn er appelsínugulur.
Hann þýðir gleði, hlýja, hiti,
sólskin, áhugasemi,
sköpunargleði, velgengni,
hvatning, breyting, ákveðni,
heilbrigði, örvun, hamingja,
gaman, ánægja, jafnvægi,
frelsi, tjáning og hrifning.
Hvert verk segir sögu fyrir þig og þína nánustu. Njótið!
Til á lager
Mál: 50×50 cm
Kristín Sigríður Þórarinsdóttir, listakona
kt. 050553-4939
Netfang: stinasigga@gmail.com
Sími: 896 1135
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.