Lýsing
- Lúxuspúði, hannaður af Stínu Siggu
- Handgerður
- Lífræn bómull og flauel. Bómull að framan og flauel að aftan, dökk blátt.
Mál: 40×40 cm
Sagan mín
Slæðurnar mínar kallast norðurljós,
Þær elska að ferðast
um heiminn í öllum sínum regnboganslitum.
Það gerist eingöngu þegar ég er hamingjusöm
og karlinn í tunglinu sendir mér
fingurkoss og blikkar mig.
Horfið til himins.
Hver veit, karlinn í tunglinu
gæti blikkað þig líka.
Hvert verk segir sína sögu. Fyrir þig og þína nánustu. Njótið!